Posts

Showing posts from August, 2014

BACK ON TRACK

Image
Ég náði einhvernveginn aldrei að halda mér almennilega á heilsubrautinni í sumar. Langir vinnudagar, rigningadagar og þvílik þreyta hjálpaði mér alls ekki, ég viðurkenni það alveg. Þetta krefst þvílíks sjálfsaga! En sem betur fer þá er ég sterkari heldur en þetta og vælir ekkert yfir lélegum júlímánuði, ég geri bara enn betur restina af ágúst og held þetta út í þetta skiptið! Ég hef núna loksins almennilegan tíma til sinna Metabolic & mæta 3-4x í viku aftur!  Þegar ég mæti á æfingar og borða rétt yfir daginn þá líður mér bara alltaf þúsund sinnum betur!  Ég komst í kjólinn fyrir jólin í maí en hvað gerist eftir það? =) Sixpack fyrir sumar 2015? ;) Að geta þetta sumar 2015 =D Svona eru morgnarnir mínir. Herbalifesjeik (súkkulaðibananasjeik)  & Herbalife grænt te+aloevera mango (set svo smá jarðaber til að skreyta) Þarf ekki að vera flóknara til að grennast og mótast =) Núna er rétti tíminn til að losa sig við aukakílóin fyri...