Posts

Showing posts from October, 2014

Meistaramánuður!

Image
Auðvitað lét ég mig ekki vanta í meistaramánuðinn!  Hér eru mín markmið fyrir þennan mánuð: Reyna eftir minni bestu getu að vera góð fyrirmynd og móðir fyrir son minn. Gefa syni mínum meiri tíma með mér og minnka samfélagsmiðla á meðan. Halda ótrauð áfram á Carb Nite mataræðinu  Vera ánægð með sjálfa mig og hætta horfa á hvað vigtin segir mér. Brosa, líða vel og lifa lífinu ! Mæta allavega 3x í viku á æfingu helst oftar Meistaraknús! Aldís Óskarsdóttir <3