Posts

Showing posts from February, 2015

Jákvætt hugafar = lykill af góðu lífsgæðum

Image
Lífið er of frábært til að eyða því í depurð og slæmu mataræði! I know the feeling! Þú ert þá orkuminni, erfiðara að vakna og jafnvel nennir ekki deginum. Hvert skref verður þyngra og þig langar helst að leggja þig. Það hljómar eins og röng leið að framtíðinni! GOOD FOOD IS GOOD MOOD   Lífið er til þess að fagna hverjum einasta degi sem við fáum tækifæri á. Við vitum aldrei enda þess. Tökum fagnandi þegar við vöknum, finnum andardrátt og hjartað okkar slær. Fáum okkur hollan mat og hreyfum okkur reglulega! Þannig kýs ég að lifa lífinu, sem þýðir að það eru góðar líkur á að ég verði enn fullfrísk eldri kona! Ég sé fyrirmyndir í Metabolic , konur á besta aldri, hreyfa sig, lyfta og hlaupa! Ég er svo innilega stolt að hafa kynnst þeim og fá tækifæri á því hvað það er gaman að fara á æfingu á HVERJUM degi! Þetta kalla ég flottar fyrirmyndir, ekki þær sem eru á forsíðu tískublaðs, photostoppaðar í tætlur og líta út fyrir að hafa ekki fengið mat í nokkra daga. Heilbrigði er...