Posts

Showing posts from February, 2017

Mánaðarleg yfirferð - Markmið 2017

Image
Einhvernveginn tekst mér þetta alltaf... Er rosalega dugleg að blogga fyrsta mánuðinn og þarf að halda aftur að mér að setja ekki nokkur blogg á dag en svo þegar líður á þá steingleymist þetta! Það er nóg að gera hjá mér í náminu. Fyrstu tvö lokaprófin í næstu viku, Vöruþróun & nýsköpun og  Áætlanagerð & Rekstrargreiningu. Heilsugírinn mætti ganga betur en það eru 5 vikur í afmælið svo er komin í 5 vikna áskorun! Ég er á sama prógrami og árið 2014 og er mjög ánægð með það <3 So far þá hef ég náð að fara eftir markmiðunum mínum fyrir 2017. ·          Líða vel í eigin líkama og trúa því: Ég þakka fyrir á hverjum degi að geta hreyft mig og hafa orku út daginn. Mér líður kannski ekkert alltaf vel í eigin líkama en hvern dag kemst ég nær markmiðinu. ·          Hætta draga mig niður fyrir smáatriði: Ég hef algjörlega náð að henda þessu útum 2016 gluggann og hleypa...