Posts

Showing posts from May, 2014

Bestu þakkir !

Image
Vá Vá Vá !! Vil þakka öllum fyrir frábæra viðtökur við fyrra blogginu mínu! =D Æðislegt að ég sé góð hvatning fyrir ykkur að breyta um lífstíl! Þetta er algjörlega ennþá meira pepp fyrir mig að halda áfram á sömu braut og ég er sko HVERGI hætt! =D Það er miklu betra að lifa heilsusamlegu líferni, bæði erum við orðin frábær fyrirmynd fyrir börnin okkar & aðra. Plús það að við höldum út daginn án þess að finna nokkuð fyrir þreytu endalaust! Ég þarf ekkert „nap“ yfir daginn! Ef ég finn fyrir þreytu skelli ég bara í mig græna te-inu f rá HERBALIFE & fæ orku STRAX! Hver þarf vont kaffi þegar maður hefur ferskt gott te? Te-ið getur óvart staðið á borðinu i korter meðan þú skreppur aðeins frá því  & ennþá FERSKT meðan kaffið verður bara ógeðslega vont Te-ið má njóta bæði heitt & kalt! Mér finnst það laaang best sem íste, ískalt með sítrónu & klökum! Plús þá er þetta fráábær sumardrykkur í sumar! Bætir kannski við frosnum ávöxtum & aloevera mangó djúsin...

Heilsulífið mitt & árangur

Image
Be the best version of yourself! Já ég er búin að fá fuuuuullt af spurningum um minn árangur og hvað ég sé að gera, svo ég ákvað bara að skella í blogg og þá getur fólk fylgst með mér! Það er líka frábært pepp fyrir mig í leiðinni: Markmið: vera fyrirmynd fyrir aðra, vera ástæðan fyrir að aðrir eru að ná árangri líka & komast í bikiní form!  Aðeins um mig: Fyrir ári síðan í mars 2013 horfði ég í spegil og hugsaðu hvað ég var búin að koma mér í! Mér leið drulluilla en það var ekki fyrren viku síðar sem ég ákvað að núna verð ég að hætta vorkenna sjálfri mér fyrir hvað komið hafði fyrir mig og gera eitthvað í þessu! Ég steig á vigtina þennan dag og var orðin 118 kg ! JÁ ÉG VAR ORÐIN 118 KG ! ég var ekki að trúa þessu. Fór af vigtinni og steig aftur á hana til að vera 100% viss, jú ég var víst orðin svona þung! Ég sem var búin að létta mig um 20+ kg fyrir meðgöngu og orðin rosalega ánægð! Og ekki gat ég notað meðgönguna sem afsökun, það voru 2 mánuðir...