Lífið er frábært, njóttu þess
Hæ! Ég er ekki búin að falla! Oh ég er svo ánægð. Ég hélt alltaf að til að léttast og tónast væri bara piece of cake, ég var búin að fylgjast með öðrum og það virðist mjög fáir sýna veikleika og að þetta sé gríðarlega mikið mál! Þetta er risa stór ákvörðun með fullt af kröppum beyjum! Oft lendir maður á vegg og ófáum sinnum meðan maður fer heilsulífstílsvegin stoppar maður við tvær brautir. Þá krefst gríðarlegan vilja og einbeitingu að velja hvor brautin sé réttari! Ég hef fylgst með nokkrum lífstílsbloggum og það virðist hjá sumum að þetta sé bara ekkert mál og fljótlega er sixpackinn kominn! Hell no... svoleiðis gengur hjá fæstum! Jújú sumir eru heppnari en aðrir og brenna mikið hraðar. En fyrir flesta tekur þetta meira en ár... Ég er búin að vera 1 og hálft ár í breyttum lífstíl og ég er ennþá að koma mér í draumalíkamann! Það var nú bara fyrir 2 vikum síðan sem ég ætlaði bara að segja þessu upp, var farin að líða illa og trúði að kannski ætti ég bara að vera svo...