3.júní



VIÐ ERUM FLUTT! =)

Við Aron Leví erum flutt niður í Njarðvík á BESTA staðinn! Frábærar gönguleiðir í kringum & allt svooo fallegt! Ég er svo innilega ánægð! Fórum einmitt í dag í göngutúr um hverfið :)


Það er líka extra gaman að kíkja út þegar veðrið er svona GOTT! Ætlum klárlega að vera dugleg að rölta um hverfið & mamman að hlaupa þessa leið þegar junior er hjá Þóru dagmóður.


Aron Leví skemmti sér konungalega að kíkja út með mömmu sinni, en var alveg dauðþreyttur!


Við ætlum svo að vera dugleg að kíkja á alla fallegu staðina hér á Suðurnesjum í sumar! Nýta dagana þar sem við erum bæði í fríi & það er gott veður! Alltaf gott veður í SunnyKef.

Heimilið okkar <3


Enn og aftur vil ég þakka öllum kærlega fyrir hlýjuna & að vera dugleg að peppa mig upp í því sem ég er að gera! Þykir mjög vænt um að ég sé ástæðan fyrir að margir eru farnir yfir á réttu brautina! (heilsubrautina!)

Okkur líður öllum svooo mikið betur ef við höldum okkur við hollustuna, ég hef alveg fallið, það er mannlegt & ég verð einhvernveginn svo orkulítið, líður illa & dagurinn ónýtur! Dont want that!


Nákvæmlega ! =D

Leyfum okkur að líða vel í okkar eigin líkama, við fáum bara EINN svo förum vel með hann !
Hugsum áður en við setjum eitthvað ofaní okkur, gott er að hugsa: Myndi ég gefa barninu mínu þetta?
Líklegast ekki... svo afhverju ert ÞÚ að gera það? Þú ert líka mikilvæg í lífinu, séstaklega í lífi barnsins þíns!
Ekki reykja, minnkaðu drykkjuna & vertu dugleg/ur að borða hollt! Lífið er of mikilvægt!


Ég er farin að fá mér einn ískaldan HERBALIFE súkkulaðisjeik! Eigið góðan dag! 





Comments

Popular posts from this blog

Stutt blogg - árangur :)

8/50 - 50 days healthy challenge