Stutt blogg - árangur :)


Loksins þorði ég að taka árangursmynd! 



Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég á helling eftir í land & ég veit það. En þá er bara ein leið og það er að halda áfram í átt að markmiði sínu og passa að lenda ekki útaf brautinni :)

Ég horfði á þessa reglulega til að minna mig á það hversu langt ég er komin og hversu vel mér er að ganga.

Lífið er núna! Njótum þess <3






Comments

Popular posts from this blog

3.júní

8/50 - 50 days healthy challenge