16/50


Drive safe, use Seatbelts

Sextándi dagurinn runninn upp! <3
Loksins er orkan að koma til baka og vellíðan.
Best af öllu er að loksins get ég þraukað út æfinguna án þess að finna eins og það sé að líða yfir mig!
Ég kláraði sjúka æfingu á föstudaginn í MB3.  sjá - http://metabolicreykjanesbae.is/is/page/aefingakerfid





Æfingin var svona sett upp:
Swing eða Goblet hnébeyja:
5 reps með 36 kg bjöllu
10 reps með 32 kg bjöllu
15 reps með 24 kg bjöllu
20 repst með 20 kg bjöllu
- 1rep push press milli æfinga. -
Æfing í 20 mínútur straight.
LOVE IT!




Crossfit grunnnámskeið er staðfest & skjalfest. Búin að borga það!
 Núna er ekki aftur snúið!
Start 7.sept, Hlakka til!

Takk & bæ :) 


#heilsumamman



Comments

Popular posts from this blog

Stutt blogg - árangur :)

3.júní

8/50 - 50 days healthy challenge