9/50



Dagur númer 9 hálfnaður og ég er farin að finna fyrir fráhvarfseinkennunum. Það rífur í en læt það ekki stoppa mig.

Í gær fór ég í þrítugsafmæli & freystingar miklar þar! En ég stóð föst á mínu að ég ætla mér að klára þetta challenge & fór með bros á vör heim til mín að hafa haldið þetta út.
Í staðinn ákvað ég að tríta mig með hollari köku.


Ég held það muni aldrei nokkurntímann vera einfalt að halda sig á beinu brautinni, freistingar allstaðar. En þá þarf maður í staðinn að læra vera sterkari en svo og halda ótrauð áfram.
ÉG ÆTLA, ÉG GET, ÉG SKAL! 
'

Lífið er núna! #heilsumamman

Comments

Popular posts from this blog

Stutt blogg - árangur :)

3.júní

8/50 - 50 days healthy challenge