Posts

Showing posts from 2014

Desemberpepp #2

Image
Mánuðurinn er alveg að verða hálfnaður! Síðustu metrarnir erfiðastir fyrir flest okkar enda fullt af jólaboðum og kræsingar útum allt! Núna er það eina sem virkar er full sjálfstjórn!  Segir allt sem segja þarf...  Ég er að frétta af alltof mörgum sem taka sér "jólafrí" frá ræktinni/æfingunni, bíddu HA? Afhverju? Er þetta ekki akkúrat tíminn til að halda áfram? Svörin eru oftast: ég hef ekki tíma...  Ég hristi bara hausinn þá.... It's not about HAVING time, it's about MAKING time! Verið fyrirmynd fyrir ykkur og aðra í kringum ykkur. Setjum heilsuna í fyrsta skiptið, allan ársins hring! Þetta eru bara nokkrir dagar í Desember (aðfangadagur,jóladagur,gamlárskvöld) ekki allur Desember =) Ykkar val! Ég veit það er fólk þarna úti sem er alveg sama um þetta og segir að Desember er til þess að njóta. Þá spyr ég hvað það er að njóta? Er njóta ekki að fara á æfingu, borða hollan morgunmat og fá 8 tíma svefn? Er ekki að njóta að fara í göngutúr ...

Desemberpepp #1

Image
Þar sem erfiðasti mánuðurinn er genginn í garð ætla ég að vera dugleg að peppa sjálfa mig og fleiri í kringum mig þennan mánuð. Það er gott fyrir sálina, hjartað og heilan að fá jákvæða orku og eitthvað sem hjálpar manni frammúr á morgnanna! Einu sinni nennti ég ekki að vakna kl. 07 á morgnanna, (viðurkenni að það gerist af og til ennþá, bara mannlegt) en núna vakna ég með syni mínum, fæ mér geðveika næringu, reima íþróttaskóna og fer á æfingu! Ég kem heim sjúklega jákvæð, skrokkurinn dauðþreyttur líkamlega eftir átökin, lófarnir innaní byrjaðir að skrappa (útaf lyftingunum og upphýfingunum). En þetta er ándjóks ein BESTA tilfinning í heimi! (utan við það að fá strákinn minn í hendurnar, það var auðvitað ÆÐI!) Það má leyfa sér, en þegar þú hefur fengið þér eina sörur/lakkrístopp/eitthvað, þekkir þú þá ekki bragðið? Jú! Afhverju þarf tíu í viðbót? Manni á að líða vel og fyrir mér er samviskubit eitthvað sem gerir mér aldrei gott! Og byrja þarafleiðandi daginn á HOLLUM morgunm...

Lífið er frábært, njóttu þess

Image
Hæ! Ég er ekki búin að falla! Oh ég er svo ánægð.  Ég hélt alltaf að til að léttast og tónast væri bara piece of cake, ég var búin að fylgjast með öðrum og það virðist mjög fáir sýna veikleika og að þetta sé gríðarlega mikið mál! Þetta er risa stór ákvörðun með fullt af kröppum beyjum! Oft lendir maður á vegg og ófáum sinnum meðan maður fer heilsulífstílsvegin stoppar maður við tvær brautir. Þá krefst gríðarlegan vilja og einbeitingu að velja hvor brautin sé réttari! Ég hef fylgst með nokkrum lífstílsbloggum og það virðist hjá sumum að þetta sé bara ekkert mál og fljótlega er sixpackinn kominn! Hell no... svoleiðis gengur hjá fæstum! Jújú sumir eru heppnari en aðrir og brenna mikið hraðar. En fyrir flesta tekur þetta meira en ár... Ég er búin að vera 1 og hálft ár í breyttum lífstíl og ég er ennþá að koma mér í draumalíkamann! Það var nú bara fyrir 2 vikum síðan sem ég ætlaði bara að segja þessu upp, var farin að líða illa og trúði að kannski ætti ég bara að vera svo...

Jákvæð orka - hugafarið skiptir máli ;*

Image
Back on track í milljónasta skiptið! Það er mannlegt að falla stundum en til þess að koma sér í gang aftur þarf rosalega mikinn viljastyrk! "Í heilsusamlegum lífstíll þá þarf maður að fara tvö skref fram og eitt afturábak" - þetta sagði Hrafn lífstílsleiðbeinandinn minn og við þessa setningu hætti ég að draga mig niður á því hvað kom fyrir og stóð upp aftur! Ég ætla sigra í þetta skiptið!  Eins og þið flest vitið prófaði ég nýtt mataræði, það gékk rosalega vel fyrst og missti ég nokkur kg EN ég sá ekki fyrren of seint að fituprósentan mín hækkaði! Svo kom kg bara aftur til baka í hvert skipti sem ég "hlóð" (Kolvetnishleðsla einu sinni í viku). Ég þó prófaði og kem þá bara sterkari til baka! Ég er mikil keppnismanneskja svo ég ákvað að vera með í áskorun hjá fyrirtækinu mínu. Hún er þannig að núna frá 10.nóvember 2014 til 11.febrúar 2015 þar sem sá sem missir mestu fituprósentuna vinnur! Aðalvinningurinn er borgarferð fyrir 2. Uh er það ekk...

Meistaramánuður!

Image
Auðvitað lét ég mig ekki vanta í meistaramánuðinn!  Hér eru mín markmið fyrir þennan mánuð: Reyna eftir minni bestu getu að vera góð fyrirmynd og móðir fyrir son minn. Gefa syni mínum meiri tíma með mér og minnka samfélagsmiðla á meðan. Halda ótrauð áfram á Carb Nite mataræðinu  Vera ánægð með sjálfa mig og hætta horfa á hvað vigtin segir mér. Brosa, líða vel og lifa lífinu ! Mæta allavega 3x í viku á æfingu helst oftar Meistaraknús! Aldís Óskarsdóttir <3

Hæ aftur!

Image
Úps.... !! Ég er alltof léleg orðið að blogga um árangurinn minn :( afsakið!! Hef bara átt mjög erfitt með mataræðið og var farin að líða illa því ekkert var að gerast í sumar! En sem betur fer á ég frábært fólk í kringum mig sem peppar mig upp og er ég komin aftur á réttu brautina! Ég byrjaði á Carb Nite á fimmtudaginn þarsíðasta og var þá 85 kg, JEBB ég þyngdist um heil 10 kg í sumar ÁN þess að gera vitlaus, Eina breytingin var -5% í fituprósentu (sem er gott) og -2cm í mitti. Styrktarþjálfarinn minn var jafnhissa og ég... En hey við gefumst ekki upp! Til þess að ná árangri sem á að vera til frambúðar þarf að koma hæðir og lægðir annað slagið. Það gerir okkur bara sterkari fyrir vikið :) En já... ég steig svo á vigtina í morgun og var 79,6! Það er hugurinn fyrst og fremst sem gildir og líða vel á líkama og sál. Hormónajafnvægið er stærsti parturinn í því að við léttumst :) Lesið ykkur bara til um það! Ég er allavega rosalega hrifin af samsetningunni í mataræðinu...

BACK ON TRACK

Image
Ég náði einhvernveginn aldrei að halda mér almennilega á heilsubrautinni í sumar. Langir vinnudagar, rigningadagar og þvílik þreyta hjálpaði mér alls ekki, ég viðurkenni það alveg. Þetta krefst þvílíks sjálfsaga! En sem betur fer þá er ég sterkari heldur en þetta og vælir ekkert yfir lélegum júlímánuði, ég geri bara enn betur restina af ágúst og held þetta út í þetta skiptið! Ég hef núna loksins almennilegan tíma til sinna Metabolic & mæta 3-4x í viku aftur!  Þegar ég mæti á æfingar og borða rétt yfir daginn þá líður mér bara alltaf þúsund sinnum betur!  Ég komst í kjólinn fyrir jólin í maí en hvað gerist eftir það? =) Sixpack fyrir sumar 2015? ;) Að geta þetta sumar 2015 =D Svona eru morgnarnir mínir. Herbalifesjeik (súkkulaðibananasjeik)  & Herbalife grænt te+aloevera mango (set svo smá jarðaber til að skreyta) Þarf ekki að vera flóknara til að grennast og mótast =) Núna er rétti tíminn til að losa sig við aukakílóin fyri...

Stutt blogg - árangur :)

Image
Loksins þorði ég að taka árangursmynd!  Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Ég á helling eftir í land & ég veit það. En þá er bara ein leið og það er að halda áfram í átt að markmiði sínu og passa að lenda ekki útaf brautinni :) Ég horfði á þessa reglulega til að minna mig á það hversu langt ég er komin og hversu vel mér er að ganga. Lífið er núna! Njótum þess <3

High Intensity Interval Training

Image
Ég hef ekkert bloggað undanfarið einfaldlega útaf ég hef ekki haft tíma & búin að vera svolítið á afturfótunum. Svo erfitt þegar maður telur sig vera gera allt rétt en finnst síðan ekkert vera gerast! En á næstu dögum ætla ég að skoða einkaþjálfara fyrir allavega ein mánuð & keyra þessu aftur í gagn! ÉG GET ÆTLA & SKAL! Ég ætla deila með ykkur sjúklega góðu brauði sem ég sá á einka.is (var einu sinni í fjarþjálfun hjá þeim, frábært fólk!) Bananabrauð 5 eggjahvítur  2 bananar 1/2 bolli kókoshveiti 1/2 bolli möndluhveiti 2 msk af hnetusmjöri (má sleppa) 3 msk af kókosolíu (fljótandi) 1 tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar Att sett í blender og í kökuform á 185°í 20-30 mín. Kaka skorinn í 10 jafnar sneiðar. Hver sneið er 132 kcal þar af 12 gr kolvetni, 8 gr fita og 5 gr prótein. Tekið héðan: http://einka.is/index.php/uppskriftir/44-uppskriftir/148-bananabraue & inná síðunni þeirra er fullt af flottum uppskriftum! Plús þá mæli ég með að skoða hvað þa...

Kraftaverkalyfið !

Image
Já ég ætla kalla þetta kraftaverkalyfið mitt! Ég er búin að vera gjörsammlega örmagna í allan morgun & gat varla sinnt syni mínum til að koma honum til dagmóður sinnar. Kvef, hálsbólga & þvílíkur sljófleiki, ojbarasta! Fyrsta sem ég gerði þegar ég var búin að koma syni mínum til dagmóðurinnar var að fara að SOFA, steinsvaf í tvo tíma & vaknaði ennþá verri og alveg ómöguleg. Leið svo illa að ég nennti ekki neinu & lá bara í rúminu. Svöng en enginn orka til að fá mér að borða & ef ég stóð upp svimaði mig bara. Semsagt algjör martröð. Svo þegar ég ráfaði loksins inní eldhús, sá ég HERBALIFE te-ið mitt & vissi að þarna leyndist súper orka! Ég setti teskeið af því útí ískalt vatn í HERBALIFE brúsanum mínum & viti menn! Ég varð ALLT önnur! Ég trúði þessu varla! Þetta er ekki eins og með verkjalyf að þau virka eftir svona hálftíma eða eitthvað kjaftæði heldur var ég að taka inn FRÁBÆRA næringu & fékk hana BEINT í æð!  Ég fa...

Uppdeit

Image
Uppdeit af mér!  Ég er búin að vera í smá lægð síðustu daga en ætla rífa mig uppúr þessu strax NÚNA. Ég veit sjálf að á morgun/í næstu viku dugar ALDREI! Ef ég ætla rífa af mér þessi 10 kg sem eftir eru þá verð ég að fylgja áætlun. En auðvitað eigum við öll slæma daga, mínir voru bara aðeins lengri heldur en þeir áttu að vera! Á laugardaginn síðasta fór ég & kíkti á Herbalife crew-ið mitt! Það er alveg æðislegt fólk út í gegn! Vel tekið á móti mér og fékk alveg að heyra hvað ég er búin að vera dugleg, ef þetta er ekki hvatning þá veit ég ekki hvað!  Takk æðislega þið öll, þið eruð öll þvílíkar fyrirmyndir! Séstaklega þegar ég skoðaði before/after myndirnar. Svo ljúft að sjá hvað Herbalife er að gera það gott fyrir þetta duglega fólk! Allir svo jákvæðir og ánægðir! Þannig á lífið að vera! Ég ætla komast betur inní Herbalife crew-ið & læra betur um vörurnar. Þannig ég ætla vera duglegri að kíkja í Center-ið okkar í Kópavogi =) Ein...